Bíó Tvíó

Bíó Tvíó

Heimildin

Bíó Tvíó er vikulegt hlaðvarp um íslenskar kvikmyndir. Andrea Björk og Steindór Grétar hafa lagt upp með að horfa á hverja einustu íslensku kvikmynd og ræða um þær af takmarkaðri þekkingu en töluverði ástríðu. Hlaðvarpið var síðast á dagskrá RÚV núll og þar áður á Alvarpinu.

Categorias: Cine y TV

Escuchar el último episodio:

Í síðasta þætti Bíó Tvíó í bili ræða Andrea og Steindór mynd Ævars Kvaran frá 1951, Reykjavíkurævintýri Bakkabræðra.

Episodios anteriores

  • 1074 - #253 Reykjavíkurævintýri Bakkabræðra 
    Sun, 28 Jul 2024
  • 1073 - #252 Blóðhefnd 
    Wed, 26 Jun 2024
  • 1072 - #251 Nýtt hlutverk 
    Sun, 26 May 2024
  • 1071 - #250 Days of Gray 
    Sun, 28 Apr 2024
  • 1070 - #249 Uglur 
    Sun, 24 Mar 2024
Mostrar más episodios

Más podcasts cine y tv chilenos

Más podcasts cine y tv internacionales

Filtrar podcasts por categoría